Zubimendi til Real frekar en Arsenal? - Bundesliga leikmenn á blaði Man Utd - Alvarez ekki til sölu
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
Arnar Gunnlaugs: Himinn og jörð eru ekki að farast
Hákon Rafn: Bæði skotin fara í gegnum klofið á varnarmanni
Logi Tómas: Fannst þetta vera brot og þess vegna hleyp ég að honum
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
banner
   sun 30. júlí 2023 20:05
Baldvin Már Borgarsson
Hemmi Hreiðars stoltur: Við vorum frábærir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hermann Hreiðarsson var svekktur yfir úrslitum sinna manna gegn Víkingi fyrr í dag en Eyjamenn töpuðu 6-0 í Víkinni. Hermann var þó stoltur af baráttu og vilja síns liðs og hrósaði þeim í hástert þrátt fyrir vond úrslit.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 6 -  0 ÍBV

„Það er ógeðslega fúlt, ég er aðallega fúll með byrjunina, menn ekki alveg búnir að kveikja á sér. Þetta er gæða lið og það breytist aldrei að ef þú dekkar ekki inní teig þá ertu í veseni.''


„En eftir það þá verð ég að segja djöfull er ég stoltur af liðinu, við vorum frábærir. Þvílíkt spirit og karakter, við unnum hverja einustu tæklingu og við vorum bara sterkari en þeir, það er bara staðreynd. Það hengdi enginn haus hérna og við tökum þetta spirit með okkur í restina af mótinu.''


„Ég er svo gíraður yfir þessu liði, menn bretta bara upp ermarnar hærra og hærra sama hvað á bjátar.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Hermann betur um leikinn, framhaldið, Þjóðhátíðina og félagaskiptagluggann.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner