Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mið 31. mars 2021 16:08
Elvar Geir Magnússon
Klefamyndir - Þriðji Guðjohnsen í níunni
Icelandair
Sveinn Aron Guðjohnsen fær treyju númer níu, gamla númer pabba síns og afa úr landsliðinu, fyrir leikinn gegn Liechtenstein í kvöld. Eiður Smári og Arnór léku báðir númer níu fyrir íslenska landsliðið.

Hafliði Breiðfjörð mætti með myndavélina inn í klefann á leikvangnum í Vaduz. Leikurinn Liechtenstein og Íslands hefst klukkan 18:45.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Athugasemdir
banner
banner