Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
   sun 08. ágúst 2010 22:23
Hörður Snævar Jónsson
Heimir G: Ingvar Kale var frábær í leiknum
Mynd: Fótbolti.net - Vilbogi M. Einarsson
,,Við fengum góð færi eftir að við skoruðum markið, Gunni Kristjáns átti þarna skot í slá. Ingvar Kale varði stórkostlega í restina og var frábær í leiknum," sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH í samtali við Fótbolta.net eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðablik í kvöld.

FH jafnaði leikinn á 87. mínútu þegar varamaðurinn, Torger Motland jafnaði. FH er því enn fjórum stigum á eftir Breiðablik.

,,Ef FH-liðið hefði tapað leiknum hefði verið lengra bil á milli, þetta eru fjögur stig og sex stig í ÍBV og það hefði verið gott hefði þetta verið minna. Það eru 7 umferðir og við verðum að halda áfram."

,,Það var margt jákvætt í leik FH-liðsins, við sköpuðum okkur góð færi sérstaklega í fyrri hálfleik og líka margar góðar sóknir. Það voru kannski úrslitasendingar að klikka en ég held að það hafi verið margt jákvætt í leik liðsins."


Nánar er rætt við Heimi í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner