Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   sun 08. ágúst 2010 22:23
Hörður Snævar Jónsson
Heimir G: Ingvar Kale var frábær í leiknum
Mynd: Fótbolti.net - Vilbogi M. Einarsson
,,Við fengum góð færi eftir að við skoruðum markið, Gunni Kristjáns átti þarna skot í slá. Ingvar Kale varði stórkostlega í restina og var frábær í leiknum," sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH í samtali við Fótbolta.net eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðablik í kvöld.

FH jafnaði leikinn á 87. mínútu þegar varamaðurinn, Torger Motland jafnaði. FH er því enn fjórum stigum á eftir Breiðablik.

,,Ef FH-liðið hefði tapað leiknum hefði verið lengra bil á milli, þetta eru fjögur stig og sex stig í ÍBV og það hefði verið gott hefði þetta verið minna. Það eru 7 umferðir og við verðum að halda áfram."

,,Það var margt jákvætt í leik FH-liðsins, við sköpuðum okkur góð færi sérstaklega í fyrri hálfleik og líka margar góðar sóknir. Það voru kannski úrslitasendingar að klikka en ég held að það hafi verið margt jákvætt í leik liðsins."


Nánar er rætt við Heimi í sjónvarpinu hér að ofan.