Álitsgjafar: Hvernig mun U21 ganga?
Mynd:
Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
U21 árs landsliðið hefur keppni á Evrópumótinu á föstudag en mótið fer fram í Danmörku.
Margir telja að liðið muni fara upp úr riðlinum og komast í undanúrslit.
Fótbolti.net fékk þá Henry Birgir Gunnarsson, Sigurbjörn Hreiðarsson og Guðjón Guðmundsson til að spá í spilin.