Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana - Tottenham reynir við Eze - Vardy óvænt orðaður við Napoli
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
   mið 25. júlí 2012 13:00
Magnús Már Einarsson
Álitið: Mestu vonbrigðin
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
Keppni í Pepsi-deild karla er nú hálfnuð og af því tilefni ákvað Fótbolti.net að kalla saman álitsgjafana sem rætt var við fyrir mót. Átta spurningar voru lagðar fyrir álitsgjafana og afraksturinn má sjá á síðunni næstu dagana.

Spurning dagsins er: ,,Mestu vonbrigðin?"

Álitsgjafarnir eru:
Benedikt Bóas Hinriksson (blaðamaður á Séð & Heyrt)
Edda Sif Pálsdóttir (íþróttafréttamaður á RÚV)
Guðjón Guðmundsson (íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport),
Geir Ólafsson (stórsöngvari)
Gunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum)
Hjörtur Júlíus Hjartarson (leikmaður Víkings R. og íþróttafréttamaður)
Kristján Jónsson (íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Kristján Óli Sigurðsson (fyrrum leikmaður Breiðabliks)
Ólafur Þórðarson (þjálfari Víkings R.)
Sólmundur Hólm (skemmtikraftur)
Valtýr Björn Valtýsson (fjölmiðlamaður)
Þorkell Máni Pétursson (útvarpsmaður á X-inu).
Athugasemdir
banner
banner