Keppni í Pepsi-deild karla er nú hálfnuð og af því tilefni ákvað Fótbolti.net að kalla saman álitsgjafana sem rætt var við fyrir mót. Átta spurningar voru lagðar fyrir álitsgjafana og afraksturinn má sjá á síðunni næstu dagana.
Spurning dagsins er: ,,Mestu vonbrigðin?"
Spurning dagsins er: ,,Mestu vonbrigðin?"
Álitsgjafarnir eru:
Benedikt Bóas Hinriksson (blaðamaður á Séð & Heyrt)
Edda Sif Pálsdóttir (íþróttafréttamaður á RÚV)
Guðjón Guðmundsson (íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport),
Geir Ólafsson (stórsöngvari)
Gunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum)
Hjörtur Júlíus Hjartarson (leikmaður Víkings R. og íþróttafréttamaður)
Kristján Jónsson (íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Kristján Óli Sigurðsson (fyrrum leikmaður Breiðabliks)
Ólafur Þórðarson (þjálfari Víkings R.)
Sólmundur Hólm (skemmtikraftur)
Valtýr Björn Valtýsson (fjölmiðlamaður)
Þorkell Máni Pétursson (útvarpsmaður á X-inu).
Athugasemdir