Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana - Tottenham reynir við Eze - Vardy óvænt orðaður við Napoli
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
   sun 12. ágúst 2012 21:33
Magnús Már Einarsson
Pape Mamadou Faye: Gaui sagði okkur að halda coolinu
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
,,Þetta var algjör vinnusigur. Við erum mjög ánægðir með þetta og höldum áfram að berjast allt til enda," sagði Pape Mamadou Faye framherji Grindvíkinga ánægður eftir 4-3 sigur liðsins á Stjörnunni í kvöld.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  4 Grindavík

Stjörnumenn komust í 2-0 snemma í síðari hálfleik en þá tóku Grindvíkingar heldur betur við sér.

,,Við neitum að gefast upp. Við vitum að það er nóg af leikjum eftir. Mér fannst þeir ekki spila góðan fótbolta í fyrri hálfleik þannig að við áttum allan tímann möguleika."

,,Gaui (Guðjón Þórðarson þjálfari Grindvíkinga) talaði við okkur í hálfleik. Hann sagði okkur að halda coolinu og láta boltann rúlla. Touch, press, move eins og hann kallar það."


Pape fékk að líta gula spjaldið fyrir brot á Kennie Chopart undir lok fyrri hálfleiks. Þetta var fjórða spjald hans í sumar og hann verður því í banni í fallbaráttuslag gegn Selfyssingum eftir rúma viku.

,,Ég á eftir að skoða þetta betur en mér fannst þetta ekki vera gult spjald, þetta var meira svona hné í hné. Þetta er að kosta mig leikinn á móti Selfossi. Ég hef fulla trú á strákunum þeir munu klára þetta og fá þrjú stig."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir