Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana - Tottenham reynir við Eze - Vardy óvænt orðaður við Napoli
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
   lau 25. ágúst 2012 20:02
Mist Rúnarsdóttir
Þorlákur: Stundum þarf eitthvað stórkostlegt
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er ekki oft sem félagið vinnur bikar í meistaraflokki karla eða kvenna. Við fögnum þessu,“ sagði Þorlákur Árnason þjálfari Stjörnunnar við Fótbolta.net eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs í bikarúrslitum.

Aðspurður um hvað það hafi verið sem skóp sigurinn svaraði Þorlákur:

„Þetta var náttúrulega stórglæsilegt mark. Þetta var alls ekki besta færið okkar í leiknum. Stundum þarf eitthvað stórkostlegt og fyrirliðinn dró þetta upp úr rassvasanum.“

„Heilt yfir fannst mér við spila þetta jafnt. Það var engin að eiga slakan leik. Við spiluðum í heildina nokkuð vel. Valsarar byrjuðu leikinn vel en það getur verið að Stjarnan hafiverið reynslumeira lið en Valur og það getur verið að það hafi gert útslagið.“

„Þetta er frábært eftir vonbrigðin í karlaleiknum um daginn. Ég held að margir Stjörnumenn hafi verið tvístígandi varðandi að mæta á þennan leik þannig að það var æðislegt að klára þetta. Þetta er æðislegur hópur og frábær dagur.“


Athugasemdir