Fótbolti.net kíkti inn á Ölver um klukkan 16 þar sem menn voru byrjaðir að hita upp fyrir landsleikinn. Þar á meðal voru Tómas Meyer, viðtalssérfræðingur á Stöð 2 Sport, og Friðgeir Bergsteinsson, athafnamaður og einn aðalmaðurinn í stuðningsmannasveitinni Tólfunni.
Athugasemdir