Man Utd vill Vlahovic - Al Nassr vill Casemiro - Real Madrid vill Van de ven
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
   lau 14. febrúar 2015 11:11
Fótbolti.net
Upptaka: Sjónvarpsþátturinn - Vantar karaktera í dag
Góðir gestir.
Góðir gestir.
Mynd: Fótbolti.net - Máté Dalmay
Sjónvarpsþátturinn Fótbolti.net var á dagkrá á ÍNN klukkan 20:30 í fyrrakvöld.

Þátturinn verður á dagskrá vikulega en upptaka af þættinum verður aðgengileg á Fótbolta.net frá föstudögum.

Í þættinum í fyrrakvöld var meðal annars rætt um Mario Balotelli sem opnaði markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool í vikunni.

Cristiano Ronaldo hélt upp á afmælið sitt eftir 4-0 tap Real Madrid gegn Atletico Madrid um síðustu helgi og var gagnrýndur fyrir það.

Í þættinum í gær var rætt hvað atvinnumenn mega og mega ekki í dag. Hvað fylgir því að vera atvinnumaður í hæsta gæðaflokki og hvað mega þeir gera innan og utan vallar? Vantar karaktera í fótboltann í dag?

Þá fengu strákarnir í U17 ára landsliði karla að spreyta sig í ,,Brögð og brellur" í umsjón Máté Dalmay.

Þáttastjórnandi er Magnús Már Einarsson.

Gestir í öðrum þætti
Anna Garðarsdóttir - Leikmaður Vals
Atli Fannar Bjarkason - Eigandi nutiminn.is
Máni Pétursson - Aðstoðarþjálfari Keflavíkur

Sjá einnig:
Smelltu hér til að sjá upptöku úr fyrsta þætti
Athugasemdir
banner
banner