
EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.
Í þætti dagsins ræða Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Haukur Harðarson um franska liðið sem Ísland mætir á sunnudag.
Rifjaðar eru upp frægar viðureignir Íslands og Frakklands, rætt um skeggið á Aroni Einari Gunnarssyni, sigur Portúgals gegn Póllandi, Antonio Conte og fleira.
EM-Innkastið:
1. þáttur: Læti í Frakklandi
2. þáttur: Messi betri en Ronaldo
3. þáttur: Næturrúta eftir svakalegan leik
4. þáttur: Ronaldo landkynning fyrir Ísland
5. þáttur: Svekktir eftir 1-1 tap
6. þáttur: Hvar á stjarnan að spila?
7. þáttur: Fólkið í stúkunni öflugra en liðið
8. þáttur: Sigurvíma í París
9. þáttur: Enska pressan mætt í fjallabæinn
10. þáttur: Gerist eitthvað stórt í Nice?
11. þáttur: Fálkaorður framundan
12. þáttur: Stökkpallur fyrir fleiri en leikmenn
13. þáttur: Utan vallar í Annecy
Athugasemdir