Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer - „Eins gott og það gat verið"
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   lau 13. ágúst 2016 18:43
Arnar Daði Arnarsson
Laugardalsvellinum
Fyrsti titill Rasmus á Íslandi: Kominn tími til
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er aðeins skemmtilegra. Það er rosalega gaman ég get ekki lýst því hvernig tilfinningin er. Þetta er frábært," sagði varnarmaðurinn, Rasmus Steenberg Christiansen á sinni góðu íslensku.

Rasmus lék í hjarta varnarinnar hjá Val í 2-0 sigri gegn sínu gamla félagi, ÍBV í bikarúrslitum á Laugardalsvellinum í dag. Í fyrra var hann hinum megin við borðið þegar hann var í tapliði KR einmitt gegn Val.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 ÍBV

„Þetta er fyrsti alvöru titilinn sem ég vinn á Íslandi. Það var eiginlega kominn tími á það. Ég er ánægður í dag," sagði Rasmus sem lék með ÍBV fyrst þegar hann kom til Íslands.

„Þetta var sérstakt fyrst þegar við vorum að byrja hita upp en eftir það þá gleymdi maður þessu og hugsaði ekki mikið meira um þetta. Ég verð að hugsa um sjálfan mig og þau vinna vonandi næst."

„Mér fannst við byrja mjög vel og það var mikill kraftur í okkur. Að skora tvö mörk eftir rúmlega 20 mínútur gerði mikið fyrir okkur. Þá vissu þeir að þeir áttu ekki mikinn séns."

„Vonandi getum við klárað mótið með stæl og komið okkur aðeins ofar í töflunni," sagði Rasmus.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner