banner
mán 18.sep 2017 21:55
Stefnir Stefánsson
Kristján Ómar tekur viđ Haukum (Stađfest)
watermark Kristján Ómar Björnsson handsalar hér samstarfiđ međ Jóni Erlendssyni formanni meistaraflokksráđs.
Kristján Ómar Björnsson handsalar hér samstarfiđ međ Jóni Erlendssyni formanni meistaraflokksráđs.
Mynd: Haukar
Kristján Ómar Björnsson hefur veriđ ráđinn nýr ţjálfari meistaraflokks karla hjá Haukum. Kristján er vel kunnur á Ásvöllum en hann hefur veriđ viđriđinn viđ félagiđ meira og minna allt sitt líf. Hann ţjálfađi nú síđast Álftanes og var hársbreidd frá ţví ađ fara međ liđiđ upp úr 4. deildinni í sumar.

Haukar greindu frá ţví fyrr í dag ađ Stefán Gíslason myndi hćtta međ liđiđ en nú hafa ţeir í tilkynningu sem ţeir sendu Fótbolti.net greint frá ţví ađ Kristján mun taka viđ keflinu ađ ţessu tímabili loknu. Fréttatilkynninguna má sjá hér í heild sinni.

Knattspyrnudeild Hauka og Kristján Ómar Björnsson hafa komist ađ samkomulagi um ađ Kristján Ómar taki viđ ţjálfun Hauka á nćsta keppnistímabili.

Kristján Ómar sem er uppalinn Haukamađur og fyrrum leikmađur meistaraflokks félagins hefur mikla reynslu af ţjálfun. Kristján Ómar er 36 ára KSÍ A Ţjálfari sem hefur ţjálfađ samfleytt hjá Haukum frá árinu 2005. Samhliđa ţví hefur hann ţjálfađ og starfađ fyrir fjölmörg önnur félög, íţróttasérsambönd á á afrekslínum ýmissa framhaldsskóla. Sem leikmađur lét Kristján Ómar m.a yfir 200 leiki fyrir Hauka á árunum 1997-2014.


Á sama tíma hefur Knattspyrnudeild Hauka gert samkomulag um starfslok Stefáns Gíslasonar sem ţjálfađ hefur liđ Hauka síđast liđiđ tímabili. Stefán hefur unniđ gott starf fyrir Hauka og var félagiđ í toppbaráttu og međ möguleika á sćti í efstu deild allt ţar til 4 umferđir voru eftir af mótinu. Stefán óskađi hins vegar eftir ţví ađ láta af störfum til ađ einbeita sér ađ krefjandi verkefni viđ uppbyggingu á eigin fyrirtćki. Knattspyrnudeild Hauka ţakkar Stefáni fyrir frábćrt samstarf og óskar honum velfarnađar.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía