Guehi, Gomez, Konate, Botman, Mbappe, Salah, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 04. mars 2014 09:05
Hafliði Breiðfjörð
Í dag: Fjármál í fótbolta – fundur VÍB og Fótbolta.net
Mynd: VÍB
Staðsetning: Harpa - Norðurljósum á 2. hæð
Tímasetning: Þriðjudaginn 4. mars kl. 17:00

VÍB og Fótbolti.net bjóða á stórskemmtilegan fræðslufund um fjármál, veðmál og spillingu í fótbolta. Meðal annars verður rætt um eignarhald, tekjur, útgjöld og fleira sem stendur upp úr við samanburð erlendra liða og deilda.

Þetta er fundur sem knattspyrnuáhugamenn mega alls ekki missa af.

Erindi flytja:
Stefán Pálsson, sagnfræðingur
Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri hjá VÍB


Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu hér á Fótbolta.net en áhugasamir eru hvattir til að skrá sig á fundinn og mæta á staðinn.

Skráning.
Athugasemdir
banner
banner