Lamine Yamal, landsliðsmaður Spánar og stjarna Barcelona, gat ekki flogið heim með liðsfélögum sínum í spænska landsliðinu eftir sigur á Tyrklandi í gær.
Yamal týndi nefnilega vegabréfinu sínu. Hann þurfti að fljúga einn heim á einkaþotu þegar málið hafði verið leyst.
Yamal týndi nefnilega vegabréfinu sínu. Hann þurfti að fljúga einn heim á einkaþotu þegar málið hafði verið leyst.
Yamal átti frábæran leik í 0-6 sigri gegn Tyrklandi en utan vallar lenti hann í vandræðum.
Hann eyddi heillöngum tíma í að leita að vegabréfinu, rótaði í öllum töskum og fór aftur inn í búningsklefa en það gekk ekkert hjá honum að finna það.
Hér fyrir neðan má sjá myndband sem var tekið af Yamal eftir leikinn þegar hann áttaði sig á því að vegabréfið væri týnt.
???? Lamine Yamal lost his passport in Turkey.
— Lamine Yamal Xtra (@Yamal_Xtra) September 7, 2025
After the match, Lamine Yamal spent a long time looking for his passport, even returning to the locker room to check there as well, but he left the stadium without finding it. @beyazfutbol ??
pic.twitter.com/V4Wf5gNsln
Athugasemdir