Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 01. apríl 2020 14:30
Magnús Már Einarsson
Fyrrum forseti Marseille lést af völdum kórónaveirunnar
Heimavöllur Marseille.
Heimavöllur Marseille.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn eftir að hafa fengið kórónuveiruna.

Diouf var 68 ára gamall en hann var forseti Marseille á árunum 2005 til 2009.

Marseille endaði tvívegis í öðru sæti í frönsku úrvalsdeildinni á þeim tíma og fór tvívegis í bikarúrslit. Liðið vann síðan deildina 2010.

„Pape verður áfram í hjörtum Marseille að eilífun, hann er einn besti arkitektinn í sögu félagsins," sagði Marseille á Twitter.

Benjamin Mendy, Djibril Cisse og fleiri hafa vottað Diouf virðingu sína á samfélagsmiðlum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner