Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
banner
   fim 01. júní 2023 22:18
Brynjar Ingi Erluson
Felix Örn: Sýndum það og sönnuðum að við getum spilað fótbolta
Felix Örn Friðriksson
Felix Örn Friðriksson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Felix Örn Friðriksson, leikmaður ÍBV, ræddi við Tryggva Guðmundsson, fréttaritara Fótbolta.net, eftir 3-0 sigurinn á HK, en hann var kærkominn.

Lestu um leikinn: ÍBV 3 -  0 HK

Eyjamenn höfðu tapað fimm leikjum í röð í deildinni áður en liðinu tókst að vinna afgerandi sigur á HK-ingum.

Felix gerði þriðja markið með laglegu hægri fótar skoti en þetta var annað mark hans í deildinni á tímabilinu.

„Þetta er búið að vera eins og það er. Margt á móti okkur en við erum líka búnir að spila ekkert sérstakan fótbolta. Við sýndum það og sönnuðum í dag að við getum spilað fótbolta og gerðum það mjög vel í dag,“ sagði Felix við Fótbolta.net.

Felix Örn er örvfættur en hefur skorað síðustu þrjú deildarmörk með hægri.

„Það er nokkurn vegin þannig. Síðustu þrjú mörk sem ég hef skorað eru með hægri þannig það er eins og það er,“ sagði hann í lokin.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner