Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
   þri 01. nóvember 2022 16:39
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Valgeir Lunddal: Maður stefnir alltaf hátt en þetta toppar allt
Með meistarahjálminn
Með meistarahjálminn
Mynd: Guðmundur Svansson
Valgeir Lunddal Friðriksson varð sænskur meistari með Häcken á sunnudag þegar liðið vann 0-4 sigur á Gautaborg í næstsíðustu umferð Allsvenskan.

Häcken endaði í 12. sæti deildarinnar í fyrra og stekkur því upp um ellefu sæti milli tímabila.

Valgeir hefur átt gott tímabil, komið við sögu í langflestum leikja Häcken, lagt upp þrjú mörk og bæði spilað sem hægri og vinstri bakverði.

Hálftíma viðtal við Valgeir um tímabilið og ýmislegt annað má nálgast í spilaranum að ofan sem og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner