Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   mið 01. desember 2021 18:40
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í enska: Lukaku á bekknum - Jói Berg í liði Burnley
Saul kemur inn á miðjuna
Saul kemur inn á miðjuna
Mynd: EPA
Jóhann Berg er í liðinu hjá Burnley
Jóhann Berg er í liðinu hjá Burnley
Mynd: Getty Images
Fjórir leikir eru á dagskrá í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 19:30 í kvöld. Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er á bekknum er Chelsea mætir Watford. Jóhann Berg Guðmundsson byrjar með Burnley gegn Wolves.

Lukaku hefur glímt við meiðsli undanfarið en hann var einnig á bekknum í síðasta leik. Alls eru sex breytingar á liði Chelsea en Saul, Andreas Christensen, Christian Pulisic, Mason Mount, Cesar Azpilicueta og Kai Havertz koma allir inn í liðið.

Hægt er að sjá byrjunarliðin úr öllum leikjunum sem hefjast klukkan 19:30, hér fyrir neðan.

West Ham: Fabianski; Johnson, Dawson, Zouma, Coufal; Soucek, Rice; Bowen, Benrahma, Fornals; Antonio.

Brighton: Sánchez; Veltman, Webster, Dunk, Cucurella; Bissouma, Moder; Sarmiento, Lallana, Trossard; Maupay.



Southampton: McCarthy, Livramento, Bednarek, Salisu, Walker-Peters, Romeu, Ward-Prowse, Redmond, Tella, Armstrong, Adams

Leicester: Schmeicel, Castagne, Evans, Soyuncu, Thomas, Soumare, Ndidi, Maddison, Lookman. Barnes, Vardy.



Watford: Bachmann, Femenia, Cathcart, Troost-Ekong, Masina, Louza, Sissoko, Cleverley, Pedro, King, Dennis

Chelsea: Mendy, Azpilicueta, Christensen, Rudiger, Chalobah, Alonso, Loftus-Cheek, Saul, Mount, Pulisic, Havertz



Wolves: José Sá; Kilman, Coady, Saiss; Semedo, Dendoncker, Moutinho, Ait-Nouri; Hwang, Raúl Jiménez, Adama Traoré

Burnley: Pope; Lowton, Collins, Mee, Taylor; Gudmundsson, Brownhill, Cork, McNeil, Cornet; Wood
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner