Man Utd ætlar að bjóða 70 milljónir fyrir Wharton - Newcastle undirbýr tilboð í Raphinha - Murillo á óskalista Barcelona - Toney ekki á förum
banner
   mán 01. desember 2025 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Stjóri Fiorentina: Leikmenn eru hræddir
Mynd: EPA
Paolo Vanoli stýrði Fiorentina í fjórða sinn í gær þegar liðið tapaði 2-0 gegn Atalanta í ítölsku deildinni.

Liðið bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í deildinni og er í næst neðsta sæti. Vanoli skynjar hræðslu hjá leikmönnum liðsins.

„Andlegi hlutinn gerir gæfumuninn, maður sér að það er hræðsla í liðinu núna. Tvö mörk voru dæmd af vegna tæprar rangstöðu í Sambandsdeildinni, við skutum í tréverkið í dag svo við erum ekki heldur heppnir," sagði Vanoli.

„Ég þarf að nokkur kíló af öxlunum á þeim, þeir leggja hart að sér til að koma sér úr þessari stöðu. Ég er sannfærður um að ávöxtur erfiðis okkar muni skila sér."
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
2 Roma 12 9 0 3 15 6 +9 27
3 Napoli 12 8 1 3 19 11 +8 25
4 Inter 12 8 0 4 26 13 +13 24
5 Bologna 12 7 3 2 21 8 +13 24
6 Como 13 6 6 1 19 7 +12 24
7 Juventus 13 6 5 2 17 12 +5 23
8 Lazio 13 5 3 5 15 10 +5 18
9 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
10 Sassuolo 13 5 2 6 16 16 0 17
11 Cremonese 12 3 5 4 13 16 -3 14
12 Torino 12 3 5 4 11 21 -10 14
13 Atalanta 12 2 7 3 14 14 0 13
14 Cagliari 13 2 5 6 13 19 -6 11
15 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
16 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
17 Pisa 12 1 7 4 10 16 -6 10
18 Lecce 12 2 4 6 8 16 -8 10
19 Fiorentina 12 0 6 6 10 19 -9 6
20 Verona 13 0 6 7 8 20 -12 6
Athugasemdir