Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
   fim 02. febrúar 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - Valencia á Bernabeu
Mynd: EPA
Þjálfaralaust lið Valencia heimsækir Real Madrid á Santiago Bernabeu í La Liga í kvöld.

Valencia sparkaði Gennaro Ivan Gattuso úr starfi á dögunum en liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 10. nóvember.

Voro er bráðabirgðaþjálfari Valencia á meðan unnið er að því að finna eftirmann Gattuso.

Leikur dagsins:
20:00 Real Madrid - Valencia
Athugasemdir
banner