Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   þri 02. mars 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Hvað gerir Haaland gegn Gladbach?
Átta liða úrslit þýska bikarsins hefjast í kvöld en Borussia Dortmund og Borussia Monchengladbach eigast við í Borussen-slagnum.

Jahn Regensburg og Werder Bremen eigast við í fyrri leik dagsins áður en Gladbach fær Dortmund í heimsókn.

Það verður fróðlegt að sjá hvað norski framherjinn Erling Braut Haaland og enski vængmaðurinn Jadon Sancho gera í þessum hörkuslag en leikurinn hefst klukkan 19:45.

Leikir dagsins:
17:30 Regensburg - Werder
19:45 Gladbach - Dortmund
Athugasemdir
banner