Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 02. maí 2021 18:23
Arnar Laufdal Arnarsson
Byrjunarlið Breiðabliks og KR: Árni Vill og Gaui Baldvins á bekknum
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Núna klukkan 19:15 hefst stórleikur Breiðablik og KR á Kópavogsvelli í fyrstu umferð Pepsi Max-deild karla.

Jason Daði Svanþórsson nýr leikmaður Blika sem kom frá Aftureldingu byrjar þennan leik. Jason Daði hefur verið öflugur á undirbúningstímabilinu.

Grétar Snær Gunnarsson, sem kom frá Fjölni, byrjar í miðverði hjá KR en hann fyllir skarð Finns Tómasar Pálmasonar sem gekk til liðs við Norrköping í Svíþjóð.

Nýir framherjar liðanna, Árni Vilhjálmsson og Guðjón Baldvinsson, eru báðir á bekknum í dag í fyrsta leik.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá Kópavogsvelli

Byrjunarlið Breiðablik
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
18. Finnur Orri Margeirsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson

Byrjunarlið KR
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ægir Jarl Jónasson
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson
29. Stefán Árni Geirsson

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá Kópavogsvelli
Athugasemdir
banner
banner