Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   þri 02. júní 2015 21:59
Björgvin Stefán Pétursson
Austurlandi
Siggi Jóns: Það var engin einkaþota
Sigurður Jónsson svalar þorstanum
Sigurður Jónsson svalar þorstanum
Mynd: Guðmundur Svansson
Þriðju deildar lið Kára mætti Fjarðabyggð á Norðfjarðarvelli í dag. Leikurinn fór 4-0 fyrir heimamönnum í Fjarðabyggð. Leikmenn Kára lentu undir snemma leiks og var róðurinn þungur eftir það.

Við vissum að þetta yrði erfitt en við gerðum þetta svolítið erfiðara fyrir okkur með því að vera ekki alveg klárir í byrjun. Við fáum þarna mark á okkur eftir bara eina mínútu. sagði Sigurður.

„Það voru ágætis frammistöður hjá vissum mönnum í okkar liði og markmaðurinn átti stórleik varði þarna og bjargaði okkur frá stærra tapi."

„Við getum betur við sýndum ekki alveg okkar rétta andlit."

Aðspurður að því hvort að Kári ætli sér í 2.deildina sagði Sigurður:„Við ætlum að vera þarna í efri hlutanum. Við ætlum að vera nálægt toppnum, sjá svo til hvernig þetta verður þegar glugginn opnar aftur."

Leikmenn Kára ferðuðust með flugfélagi Íslands. Aðspurður út í kostnaðinn sagði Sigurður þetta: „Þessir strákar taka þetta á sig, við höfum ekki efni því. Við völdum þann kostinn og strákarnir að taka á sig þann kostnað. Kári hefur ekki fjármagn til þess, og það var engin einkaþota heldur þannig að þeir tóku þetta á sig."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner