Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 02. ágúst 2022 11:06
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Blikar komu til baka og átta mörk skoruð á laugardaginn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Bestu deildarinnar í gær með því að vinna 3-1 sigur gegn ÍA. Skagamenn komust yfir í seinni hálfleik en Blikar svöruðu af krafti.

Víkingur, sem er í öðru sæti, gerði á laugardaginn 2-2 jafntefli við Stjörnuna. Sömu úrslit urðu í Þjóðhátíðarleik ÍBV og Keflavíkur sem fram fór á sama tíma.

Hér að neðan má nálgast mörkin úr leikjunum:

Breiðablik 3 - 1 ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson ('54)
1-1 Kristinn Steindórsson ('62)
2-1 Damir Muminovic ('65)
3-1 Ísak Snær Þorvaldsson ('71)



ÍBV 2 - 2 Keflavík
1-0 Arnar Breki Gunnarsson ('9)
1-1 Nacho Heras ('43)
2-1 Andri Rúnar Bjarnason ('66)
2-2 Nacho Heras ('86)

Stjarnan 2 - 2 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Hansen ('49)
0-1 Erlingur Agnarsson ('55, misnotað víti)
1-1 Oliver Ekroth ('66, sjálfsmark)
1-2 Birnir Snær Ingason ('71)
2-2 Emil Atlason ('86, víti)

Smelltu hér til að sjá mörkin úr laugardagsleikjunum úr fréttatíma RÚV
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner