
Dag eftir dag er rosaleg dramatík á HM í Katar.
Suður-Kórea skoraði sigurmark gegn Portúgal í uppbótartíma í dag og komst áfram á fleiri mörkum skoruðum en Úrúgvæ.
Son Heung-min, skærasta stjarna Kóreumanna, átti baneitraða sendingu á Hee-Chan Hwang sem hafði átt frábært hlaup og skoraði.
Portúgal og Úrúgvæ fara saman upp úr riðlinum en sigurmark Suður-Kóreu má sjá hér að neðan.
Sjá einnig:
HM: Suður-Kórea áfram eftir mark í uppbótartíma og Úrúgvæ er úr leik
Suður-Kórea skoraði sigurmark gegn Portúgal í uppbótartíma í dag og komst áfram á fleiri mörkum skoruðum en Úrúgvæ.
Son Heung-min, skærasta stjarna Kóreumanna, átti baneitraða sendingu á Hee-Chan Hwang sem hafði átt frábært hlaup og skoraði.
Portúgal og Úrúgvæ fara saman upp úr riðlinum en sigurmark Suður-Kóreu má sjá hér að neðan.
Sjá einnig:
HM: Suður-Kórea áfram eftir mark í uppbótartíma og Úrúgvæ er úr leik
Sigurmark Suður-Kóreu hér á 91. mínútu leiksins - Son með hlaupið og markið á Hwang - markið sem tryggir Suður-Kóreu áfram í 16-liða úrslitin pic.twitter.com/2EnuCliBPl
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) December 2, 2022
Athugasemdir