Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   lau 02. desember 2023 10:15
Hafliði Breiðfjörð
Víkingur og FH mætast í hádeginu
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Einn leikur fer fram í Bose mótinu í dag þegar Víkingur fær FH í heimsókn.

Víkingur vann fyrsta leik sinn í mótinu síðustu helgi er liðið lagði Val að velli, 2-1.

Víkingar geta með sigri trygg sig í úrslitaleikinn þar sem það myndi mæta erkifjendum sínum í Breiðabliki.

FH er að spila sinn fyrsta leik í mótinu.

Leikur helgarinnar:

Laugardagur:
12:00 Víkingur - FH (Víkingsvöllur) Riðill 1
Athugasemdir
banner
banner
banner