Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   þri 03. janúar 2023 18:56
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í enska: Óbreytt hjá Arteta - Wilson inn í lið Newcastle
Arsenal er í góðu formi
Arsenal er í góðu formi
Mynd: EPA
Callum Wilson byrjar eftir að hafa verið frá vegna veikinda í síðasta leik
Callum Wilson byrjar eftir að hafa verið frá vegna veikinda í síðasta leik
Mynd: Getty Images
Þrír leikir eru í ensku úrvalsdeildinni klukkan 19:45 í kvöld en Arsenal spilar meðal annars við Newcastle United á Emirates-leikvanginum.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, gerir enga breytingu á liði sínu í dag en Eddie Howe geri eina breytingu á liði Newcastle. Callum Wilson kemur inn í byrjunarliðið.

Alexis Mac Allister er á bekknum hjá Brighton gegn Everton, en hann snéri aftur til félagsins á dögunum eftir að hafa unnið HM með Argentínu.

Jamie Vardy byrjar þá hjá Leicester sem spilar við Fulham.

Arsenal: Ramsdale, Zinchenko, Saliba, White, Gabriel Magalhães, Partey, Xhaka, Ødegaard(c), Martinelli Silva, Nketiah, Saka

Newcastle: Pope, Schär, Burn, Botman, Trippier(c), Bruno Guimarães, Willock, Longstaff, Joelinton, Wilson, Almirón



Everton: Pickford(c), Tarkowski, Patterson, Mykolenko, Coady, Davies, Iwobi, Gueye, Calvert-Lewin, Gray, McNeil

Brighton: Sánchez, Estupiñán, Dunk(c), Veltman, Colwill, Mitoma, Sarmiento, March, Groß, Caicedo, Ferguson



Leicester: Ward, Amartey, Thomas, Castagne, Faes, Soumaré, Pérez, Dewsbury-Hall, Tielemans(c), Barnes, Vardy

Fulham: Leno, Ream(c), Adarabioyo, Tete, Robinson, Willian, De Cordova-Reid, Andreas Pereira, Reed, João Palhinha, Mitrovic
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner