Gluggadagsslúðrið - Man Utd reynir að styrkja sóknarlínuna - Ferguson hefur staðist læknisskoðun - Aston Villa að fá Asensio
   mán 03. febrúar 2025 21:20
Brynjar Ingi Erluson
Ipswich kaupir Palmer frá WBA (Staðfest) - Fer líklega beint í byrjunarliðið
Mynd: Ipswich Town
Nýliðar Ipswich Town staðfestu í kvöld komu enska markvarðarins Alex Palmar frá WBA. Hann mun líklega koma beint inn í byrjunarlið Ipswich.

Palmer er 28 ára gamall og verið aðalmarkvörður WBA síðustu þrjú tímabil.

Ipswich náði í dag samkomulagi við WBA um kaupverð á Palmer en kaupverðið er 2 milljónir punda.

Hann skrifaði undir samning til 2028 og mun líklega koma beint inn í byrjunarliðið. Aro Muric hefur verið í basli á þessu tímabili og þá er Christian Watson að glíma við meiðsli.

Palmer er lýst sem áreiðanlegum og reynslumiklum leikmanni sem á 4 landsleiki að baki fyrir yngri landslið Englands.


Athugasemdir
banner