Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   mið 03. júní 2015 22:43
Gunnar Birgisson
Óli Þórðar: Aular að hækka ekki tempóið
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Þeir lágu inni í vítateig meira og minna í 120 mínútur og vörðu sig," sagði Ólafur Þórðarson eftir 2-0 sigur Víkings á Hetti í framlengdum leik í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 Höttur

„Við vorum aular að hækka ekki tempóið í því sem við vorum að gera og klára þetta á 90."

„við vorum að reyna allt en vandamálið er að þegar við gerum þetta á svona rólegu tempói ná þeir alltaf að færa og loka öllu sem við erum að reyna að opna."

„Ég hvíldi náttúrulega bunka af mönnum en engu að síður ætlast maður til að þeir sem fái tækifærið nýti það betur til að sýna að þeir vilji fá sæti í liðinu. Ég veit að þeir geta meira en þeir gerðu í kvöld og finnst synd að þeir skuli ekki nýta það betur þegar þeir fá að spila."


Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner