Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
banner
   lau 03. ágúst 2024 12:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Moukoko fer til Marseille
Mynd: EPA

Youssoufa Moukoko, leikmaður Dortmund, er á leið til franska liðsins Marseille.


Það hefur verið mikill áhugi á þessum 19 ára gamla sóknarmanni í sumar en hann vill fara til Marseille.

Hann mun fara á láni til Frakklands en Marseille hefur möguleika á að festa kaup á honum næsta sumar.

Moukoko vill fara frá Dortmund eftir að félagið sveik loforð. Hann vildi fá að spila meira en raun bar vitni.


Athugasemdir
banner
banner