Youssoufa Moukoko, leikmaður Dortmund, er á leið til franska liðsins Marseille.
Það hefur verið mikill áhugi á þessum 19 ára gamla sóknarmanni í sumar en hann vill fara til Marseille.
Hann mun fara á láni til Frakklands en Marseille hefur möguleika á að festa kaup á honum næsta sumar.
Moukoko vill fara frá Dortmund eftir að félagið sveik loforð. Hann vildi fá að spila meira en raun bar vitni.
?????? Youssoufa Moukoko and Olympique Marseille, it will be loan WITH buy option clause.
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2024
Negotiations underway between clubs, as exclusively revealed today. ?? https://t.co/yfCYUUBij2
Athugasemdir