Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
   fös 04. maí 2018 17:00
Magnús Már Einarsson
Bjössi Hreiðars: Gæti þurft annarskonar leik
Sigurbjörn Hreiðarsson.
Sigurbjörn Hreiðarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valsmenn unnu KR á dramatískan hátt í fyrstu umferðinni.
Valsmenn unnu KR á dramatískan hátt í fyrstu umferðinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta verður þrusuleikur. Bæði lið unnu í fyrstu umferð og koma inn í þennan leik með meðbyr," segir Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, um leik liðsins gegn Víkingi í 2. umferð Pepsi-deildarinnar á mánudaginn.

„Síðan við Óli tókum við hafa leikirnir við Víking verið mjög jafnir. Oftast hefur þetta ráðist á einu marki eða verið jafnt. Þetta verður mjög erfiður leikur."

Víkingsvöllur kemur ekki vel undan vetri og í fyrstu umferðinni gegn Fylki var erfitt að spila fallegan fótbolta þar.

„Miðað við það sem maður sá í Víkingur-Fylkir þá gæti þurft annarskonar leik en við erum klárir í það. Þetta verður barátta um hvern einasta bolta frá fyrstu mínútu."

„Bæði lið mæta grimm til leiks og með það fyrir augum að það veður ekki auðvelt að spila fancy fótbolta þarna."


Sunnudagur
16:00 ÍBV-Fjölnir (Hásteinsvöllur)
17:00 Fylkir-KA (Egilshöll)
19:15 Stjarnan-KR (Samsung völlurinn)

Mánudagur
19:15 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
19:15 Keflavík-Grindavík (Nettóvöllurinn)
19:15 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

Ekki gleyma Draumaliðsdeild Eyjabita!
Mundu að gera breytingar á þínu liði í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hægt er að skrá sig í allt sumar. Markaðurinn lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik umferðarinnar.
Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum!
Athugasemdir
banner