Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   fim 14. ágúst 2025 16:25
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið Breiðabliks gegn Zrinjski Mostar: Kiddi Jóns og Ásgeir koma inn í liðið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik fær Zrinjski Mostar í heimsókn á eftir klukkan 17:30. Fyrri leikur liðanna fór 1-1 og því þurfa Blikar að vinna leikinn til að fara áfram í síðustu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Byrjunarliðin hafa verið birt en lið Breiðabliks má sjá hér fyrir neðan.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Zrinjski Mostar

Halldór Árnason þjálfari Breiðabliks gerir tvær breytingar á sínu liði sem tapaði 2-1 fyrir Val um helgina. Ásgeir Helgi Orrason og Kristinn Jónsson koma inn í liðið. Arnór Gauti Jónsson og Gabríel Snær Hallson fá sér sæti á bekknum.


Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Óli Valur Ómarsson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Valgeir Valgeirsson
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
44. Damir Muminovic
77. Tobias Thomsen

Byrjunarlið Zrinjski Mostar:
18. Goran Karacic (m)
4. Hrvoje Barisic
9. Leo Mikic
10. Tomislav Kis
12. Petar Mamic
20. Antonio Ivancic
21. Igor Savic
22. Jakov Pranjic
27. Slobodan Jakovljevic
50. Kerim Memija
99. Nemanja Bilbija
Athugasemdir
banner