Verður Víkingur fyrst íslenskra félagsliða til að slá danskt lið úr leik í Evrópukeppni? Það kemur í ljós í kvöld! Seinni leikur Bröndby og Víkings í forkeppni Sambandsdeildarinnar er framundan.
Víkingur vann frækinn sigur 3-0 í fyrri leiknum en það er þó ljóst að verkefnið í Kaupmannahöfn í kvöld verður langt frá því að vera auðvelt!
Víkingur vann frækinn sigur 3-0 í fyrri leiknum en það er þó ljóst að verkefnið í Kaupmannahöfn í kvöld verður langt frá því að vera auðvelt!
Lestu um leikinn: Bröndby 3 - 0 Víkingur R.
Lesendur Fótbolta.net bjartsýnir fyrir hönd Víkings:

Sölvi Geir Ottesen stillir upp sama byrjunarliði og vann 3-0 í fyrri leiknum. Ekkert óvænt þar.
Byrjunarlið Víkings
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Oliver Ekroth
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson
15. Róbert Orri Þorkelsson
20. Tarik Ibrahimagic
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
25. Valdimar Þór Ingimundarson
32. Gylfi Þór Sigurðsson
Halló Köben! ?????? pic.twitter.com/M1T3qjPE6Q
— Hrannar Már (@hrannaremm) August 14, 2025
Athugasemdir