Smith Rowe gæti yfirgefið Arsenal - Mörg lið á eftir Toney
   sun 04. júní 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Völsungur mætir botnliði KH
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Þrír leikir eru á dagskrá í íslenska boltanum í dag.

KH og Völsungur mætast í 2. deild kvenna. Völsungur er með 6 stig en KH án stiga á botninum.

Þá eru tveir leikir í 5. deild karla en spilað er í tveimur riðlum.

Leikir dagsins:

2. deild kvenna
16:00 KH-Völsungur (Valsvöllur)

5. deild karla - A-riðill
15:00 Hörður Í.-RB (Skeiðisvöllur)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Afríka-KM (OnePlus völlurinn)
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 20 14 3 3 61 - 28 +33 45
2.    ÍA 20 13 2 5 68 - 28 +40 41
3.    Haukar 20 12 4 4 65 - 18 +47 40
4.    Fjölnir 20 11 3 6 77 - 34 +43 36
5.    Einherji 19 12 0 7 50 - 23 +27 36
6.    ÍH 20 11 2 7 49 - 38 +11 35
7.    Völsungur 20 11 1 8 38 - 33 +5 34
8.    Álftanes 19 8 5 6 53 - 33 +20 29
9.    KH 20 2 2 16 35 - 74 -39 8
10.    Sindri 20 2 1 17 16 - 113 -97 7
11.    Smári 20 1 1 18 13 - 103 -90 4
Athugasemdir
banner
banner