Janúartilboð frá Liverpool í Kerkez og Zubimendi - Forest vill Ferguson - Man Utd hefur áhuga á Raum og Yildiz
   mið 04. desember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Albert snýr aftur með Fiorentina
Mynd: EPA
Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina mæta Empoli í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins í Flórens í kvöld.

Landsliðsmaðurinn sneri aftur í hópinn hjá Fiorentina gegn Inter um helgina, en kom ekki við sögu þar sem leikurinn var flautaður af snemma eftir að Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts, hneig niður í grasið.

Albert æfði með liðinu í gær og má því búast við að hann fái mínútur gegn Empoli í kvöld.

Leikur dagsins:
20:00 Fiorentina - Empoli
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner