Þrír leikmenn Víkings fengu að líta rauða spjaldið þegar KR vann 2 - 0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Hér að neðan má sjá fjölda mynda úr leiknum.
Athugasemdir