Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   mán 05. september 2022 17:00
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Glugganum var lokað
Mynd: Getty Images
Félagaskiptaglugganum var lokað, Jurgen Klopp var ósáttur við tafir Newcastle og Haukar urðu reiðir þegar aðstoðarþjálfari Ægis skipti sjálfum sér inn af bekknum.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Gluggadagvaktin - Nýjustu tíðindi og slúður (fim 01. sep 08:10)
  2. Gluggakvöldvaktin Í BEINNI - Glugganum lokað 22 (fim 01. sep 15:19)
  3. Klopp: Hvenær dó þessi regla? (mið 31. ágú 22:24)
  4. Þjálfarinn skipti sjálfum sér inn á - „Haukarnir gjörsamlega trylltir" (fös 02. sep 14:55)
  5. Lítill áhugi á Ronaldo - Forráðamenn Arsenal svekktir (fös 02. sep 08:10)
  6. Kára finnst skrítið að UEFA Pro gráða sé krafa (þri 30. ágú 19:18)
  7. Ronaldo ánægður með kaupin - Gakpo í enska boltann? (mið 31. ágú 08:05)
  8. Yfir 100 þúsund manns líkar við færslu Declan Rice um dómgæsluna (lau 03. sep 18:53)
  9. Salah vakti reiði hjá mörgum - „Þetta er óvanalegt" (mið 31. ágú 16:18)
  10. Tielemans fáanlegur á gjafaverði (mið 31. ágú 14:00)
  11. „Hann er ekki í því formi sem íþróttamanni sæmir fyrir 2. deild" (lau 03. sep 18:07)
  12. Bað boltastrákinn afsökunnar - „Stundum hegðar maður sér eins og fáviti" (þri 30. ágú 22:00)
  13. Kjartan Henry ósáttur: Er að springa mig langar svo að hjálpa (mán 29. ágú 18:34)
  14. Sjáðu atvikið: Aston Villa rændir sigrinum gegn Man City? (lau 03. sep 21:19)
  15. Chelsea leggur allt kapp á að fá Aubameyang - Gerrard rekinn? (þri 30. ágú 09:55)
  16. Atvinnumaður í 2. flokki - „Maður sér þetta ekki oft" (fös 02. sep 12:22)
  17. Sýndi Richarlison hvar Davíð keypti ölið - „Hvernig hélt hann að þetta myndi enda öðruvísi?" (mán 29. ágú 06:00)
  18. Man Utd að fá skemmtikraft en ekki markaskorara í Antony (þri 30. ágú 14:21)
  19. Tvö ár til að gera eitthvað en hann hefur í rauninni ekki gert neitt (fim 01. sep 22:10)
  20. Barcelona hafnaði 30 milljónum frá Arsenal (sun 04. sep 10:40)

Athugasemdir
banner
banner