Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 05. september 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Blikar geta náð ellefu stiga forystu á toppnum
Breiðablik fær tækifæri til að ná þægilegri forystu á toppnum
Breiðablik fær tækifæri til að ná þægilegri forystu á toppnum
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Breiðablik og Valur mætast í 20. umferð Bestu deildar karla á Kópavogsvelli í kvöld en Blikar geta náð ellefu stiga forystu á toppnum.

Blikar sitja nú á toppnum með átta stiga forystu á KA sem gerði 2-2 jafntefli við Fram í gær.

Með sigri getur liðið náð ellefu stiga forystu. Valur er á meðan í 4. sæti með 32 stig og í baráttu um Evrópusæti.

Leikurinn er á Kópavogsvelli og hefst klukkan 19:15.

Leikur dagsins:

Besta-deild karla - Fyrstu 22 umferðirnar
19:15 Breiðablik-Valur (Kópavogsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner