Heimild: Íslendingavaktin
Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Akhisarspor þegar liðið lá á heimavelli gegn Giresunspor í næstefstu deild í Tyrklandi í dag.
Elmar fékk að líta tvö gul spjöld í leiknum og þar með rautt.
Elmar fékk að líta tvö gul spjöld í leiknum og þar með rautt.
Íslendingavaktin birtir á heimasíðu sinni myndband þar sem sést að seinna gula spjaldið á Elmar. Dómari leiksins mat það sem svo að Elmar hefði stigið á andstæðing sinn en erfitt er að sjá það.
Atvikið má sjá hér að neðan á 2. mínútu og 50. sekúndu myndbandsins.
Sjá einnig: Elmar sá rautt - Willum skoraði í sigri
Athugasemdir