Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 05. október 2024 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Guðrún Jóna þjálfar Keflavík áfram (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Guðrún Jóna Kristjánsdóttir skrifaði undir nýjan samning við Keflavík sem gildir út árið 2026. Hún mun því þjálfa liðið í Lengjudeildinni næsta sumar.


Jonathan Glenn var rekinn úr starfi þjálfara Keflavíkur í sumar en Guðrún var aðstoðarþjálfarinn hans og tók við af honum. Liðið féll úr Bestu deildinni.

Guðrún hefur þjálfað hjá Haukum, Þrótti, FH og KR á sínum þjálfaraferli.

„Margir ungir og spennandi leikmenn hafa verið að fá tækifæri undanfarið og verður áhugavert að fylgjast með þeirra framgangi," segir í tilkynningu frá Keflavík.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner