Endurkoma á Trafford? - Liverpool vill Eze - Pogba til Bandaríkjanna - Duran til Madríd?
NIk: Ætlum ekki að liggja á liði okkar og halda að einn sé nóg
Selma Dögg stolt: Markmiðið var klárlega efstu sætin
Agla María: Eitthvað hungur sem verður til
Ásta Eir: Þetta var það sem ég sá fyrir mér þegar þessi leikur var í augsýn
Fanndís: Töpuðum ekki þessum titli í dag
Telma: Trúi því ekki að þetta hafi gerst
Vann Lengjudeildina og Bestu deildina á árinu - „Þetta er svo súrrealískt“
Víkingar skemmta sér á Akureyri í kvöld - „Vonandi verður alvöru partý í Fossvogi"
Jóhann Kristinn: Vildi ekki gefa rautt spjald í kvennaleik
Guðni: Sáttur við tímabilið
Óli Kristjáns sáttur með tímabilið: Það var alltaf trú
„Stórsigur fyrir okkur, sá stærsti í sumar það er klárt“
Rúnar: Hundleiðinlegt að tapa
Andri Rúnar um markið ótrúlega: Þá varð maður að prófa
Dagur í lífi Kristínar Dísar - Hádegishrekkur, sláarkeppni og blótsyrði á íslensku
Ásta Eir: Það væri bara mjög mikill skandall
Elísa Viðars: Maður þekkir þær eins og handarbakið á sér
Adda: Ég held að það hafi meira verið í fjölmiðlum og annað
Dagur í lífi Jasmínar - Fótbolta'ick' og skrautlegur golfhringur
„Ef ekki, þá þurfum við bara sem land að líta inn á við"
   lau 05. október 2024 17:47
Halldór Gauti Tryggvason
Óli Kristjáns sáttur með tímabilið: Það var alltaf trú
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara hörkuleikur. Mér fannst við, í gegnum allan leikinn, vera ofan á. Geisilega sterkur varnarleikur, aftasta lína og markmaður frábærar. Álfa og Sæunn á miðjunni mjög solid og allt liðið í varnarleiknum. Svo vorum við að fá fín færi og skora þrjú mörk það er bara mjög gott,“ sagði Óli Kristjáns, þjálfari Þróttar, eftir sigur á FH í dag.


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 Þróttur R.

Leikurinn í dag var síðasti leikur tímabilsins. Hvernig horfir tímabilið við Óla? „Ég er mjög sáttur við þessa niðurstöðu. Við renndum blint í sjóinn, það var stígandi á undirbúningstímabilinu síðan förum við inn í mótið, jafntefli við Fylki og svo fylgja fimm töp en spilamennskan góð á þeim tíma. Hrós á stelpurnar , það var alltaf trú.“

„Ef maður gerir þetta upp þá er þetta góður staður og miðað við byrjunina, já, kannski fyrir ofan væntingar.“

Óli var spurður út í næsta tímabil. „Það er alltaf verið að kíkja út í framtíðina en þú veist, það verður þessi hópur áfram og áfram gakk og skoðum hvernig við getum bætt okkur.“

Viðtalið við Óla má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner