
Brasilía og Króatía eru komin áfram í 8 liða úrslit og mætast þar á föstudaginn næstkomandi.
Brasilía bauð upp á sýningu í fyrri hálfleik þar sem liðið gerði út um leikinn og var 4-0 yfir í hálfleik.
Sjö leikmenn fá átta í einkunn hjá Sky Sports en Vinicius Junior var valinn maður leiksins en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað.
Kóreumenn náðu sér ekki á strik en Seung-Ho Paik kom inn á af bekknum og klóraði í bakkann en hann fær sjö í einkunn.
Króatía vann Japan í vítaspyrnukeppni og það kemur engum á óvart að Dominik Livakovic var talinn hafa staðið upp úr en hann varði þrjár vítaspyrnur frá Japönum.
Brasilía: Alisson (8), Militao (7), Marquinhos (7), Silva (8), Danilo (7), Casemiro (7), Paqueta (8), Raphinha (8), Neymar (8), Vinicius Junior (8), Richarlison (8)
Varamenn: Alves (6), Bremer (6), Martinelli (6), Rodrygo, Weverton
Suður Kórea: Seung-Gyu Kim (7), Moon-Hwan Kim (6), Young-Gwon Kim (6), Min-Jae Kim (6), Jin-Su Kim (5), In-Beom Hwang (6), Woo-Young Jung (5), Hee-Chan Hwang (7), Heung-Min Son (6), Gue-Sung Cho (5), Jae-Sung Lee (5).
Varamenn: Jun-Ho Son (7), Chul Hong (5), Seung-Ho Paik (7), Kang-In Lee (5).
Japan: Gonda (7), Taniguchi (7), Endo (7), Doan (7), Morita (6), Nagatomo (6), Ito (7), Kamada (7), Tomiyasu (7), Yoshida (7), Maeda (7).
Varamenn: Mitoma (7), Asano (7), Sakai (6), Minamino (6).
Króatía: Livakovic (8), Barisic (6), Perisic (7), Lovren (7), Kovacic (6), Kramaric (6), Modric (7), Brozovic (7), Petkovic (7), Gvardiol (7), Juranovic (7).
Varamenn: Budimir (7), Pasalic (7), Majer (7), Vlasic (6)