Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 06. janúar 2023 23:29
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Franski bikarinn: Stjörnurnar ekki með þegar PSG fór áfram
Hugo Ekitike
Hugo Ekitike
Mynd: EPA

PSG er komið áfram í franska bikarnum eftir 3-1 sigur á Chateaauroux sem er í fallbaráttu í 3. deildinni.


Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappe voru fjarverandi í kvöld en það kom ekki að sök.

Ungstirniði Hugo Eketike kom PSG yfir en Chateauroux jafnaði metin fyrir lok fyrri hálfleiks. PSG Kláraði leikinn á síðustu 10 mínútunum með mörkum frá Spánverjunum Carlos Soler og Juan Bernat.

Þá er Nimes úr leik eftir tap gegn Grenoble en Elías Már Ómarsson er leikmaður Nimes en hann hefur ekkert spilað í undanförnum leikjum.


Athugasemdir
banner
banner