Newcastle vill Kean - Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Eze - Modric gæti farið til Katar
   sun 06. apríl 2025 22:43
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Skrautlegt sjálfsmark, geggjuð aukaspyrna og rauð spjöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir voru í Bestu deild karla í dag en hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjunum.

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði stórglæsilegt sigurmark fyrir ÍA gegn Fram beint úr aukaspyrnu.

Orri Sigurður Ómarsson skoraði skrautlegt sjálfsmark í 1-1 jafntefli Vals og Vestra og þá var mikið stuð fyrir norðan þar sem fjögur mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós.

Fram 0 - 1 ÍA
0-1 Rúnar Már S Sigurjónsson ('26 )
Lestu um leikinn



KA 2 - 2 KR
0-1 Luke Morgan Conrad Rae ('10 )
1-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('25 )
2-1 Hans Viktor Guðmundsson ('32 )
2-2 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('43 )
Rautt spjald: ,Aron Sigurðarson, KR ('88)Hjalti Sigurðsson , KR ('95) Lestu um leikinn



Valur 1 - 1 Vestri
0-1 Orri Sigurður Ómarsson ('46 , sjálfsmark)
1-1 Patrick Pedersen ('65 )
Lestu um leikinn


Athugasemdir
banner
banner