Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
   sun 06. maí 2018 19:48
Kristófer Jónsson
Emil Ásmunds: Gerðum þetta svolítið spennandi í lokin
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Emil Ásmundsson, leikmaður Fylkis, skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar að hans menn sigruðu KA 2-1 í Egilshöllinni í dag.

„Við vorum mjög þéttir og fastir fyrir í fyrri hálfleik og sóttum vel. Við dettum aðeins neðar í seinni hálfleik. Það er smá stress hérna í lokinn en það var bara til að gera þetta aðeins spennandi." sagði Emil kátur eftir leik.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 KA

Fylkismenn töpuðu gegn Víkingi R. í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar en eru komnir á blað eftir sigurinn í dag.

„Það er alltaf gott fyrir lið eins og okkur að fá sigur sem fyrst. Svo er gott fyrir framherja eins og Glenn að ná að skora og eins fyrir mig að leggja upp og skora."

Næsti leikur Fylkis er gegn Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda og er Emil bjartsýnn fyrir þeim leik.

„Við förum í alla leiki til að gera eins vel og við getum og vinna. Ef að við spilum eins og við gerðum í dag getum við alveg unnið Val." sagði Emil að lokum.
Athugasemdir
banner