Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
banner
   þri 06. september 2022 21:55
Elvar Geir Magnússon
Glódís: Slakar og mjög heppnar í fyrri hálfleik
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mark í uppbótartíma gerði það að verkum að Ísland tapaði á sárgrætilegan hátt gegn Hollandi í hreinum úrslitaleik um sæti á HM. Eina mark leiksins kom í uppbótartíma.

„Þetta er grátlega svekkjandi, við vorum einni mínútu frá því að komast á HM. Við vorum mjög slakar og heppnar í fyrri hálfleik. Við vorum heppnar að hafa Söndru þarna fyrir aftan okkur," sagði Glódís Perla Viggósdóttir eftir leik.

„Svo voru það stangirnar og sláin. Það var eiginlega allt að bjarga okkur. Svo fáum við þetta ógeðslega mark á okkur lokin."

HM draumurinn er enn staðar en Ísland þarf að koma sér í gegnum umspil.

„Við megum ekki dvelja of lengi við þetta. Við erum enn með sama markmið," sagði Glódís en viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir