Villa horfir til Jackson - Chelsea leggur aukna áherslu á Garnacho - Tottenham vill leikmann Mónakó
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
   þri 07. júní 2022 23:06
Ingi Snær Karlsson
Ási Arnars: Þetta var eins og við var að búast
Kvenaboltinn
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var eins og við var að búast, erfiður leikur. Selfoss hörkulið, vel spilandi lið og vel skipulagt." sagði Ásmundur Arnarsson eftir 1-0 sigur gegn Selfoss í Bestu-deild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Selfoss

„Mér fannst við vera ofan á í leiknum. Vorum að vinna boltann, sérstaklega í fyrri hálfleik á hættulegum stöðum. Það vantaði svona herslumuninn til að skapa góð færi eftir það. Það var eitthvað sem við gátum gert betur í fyrri hálfleik en skorum gott mark og við sköpuðum okkur fleiri möguleika þannig að mér fannst heilt yfir leikurinn nokkuð solid hjá mínu liði og ánægður með loka niðurstöðuna."

Breyttir þú eitthvað leikskipulaginu fyrir þennan leik?

„Breytti nú ekki mikið leikskipulaginu fyrir þennan leik frá síðasta leik en við svona breyttum aðeins áherslum þá. Erum kannski að reyna byggja ofan á það frekar og slípa það til."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner