Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
   þri 07. júní 2022 22:47
Ingi Snær Karlsson
Björn Sigurbjörns: Mér fannst við vera stíga ákveðin skref í okkar fótboltaleik
Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss
Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst nú Blikarnir yfir betri heldur en við í dag en mér fannst við vera stíga ákveðin skref í okkar fótboltaleik." sagði Björn Sigurbjörnsson eftir 1-0 tap gegn Breiðablik í Bestu-deild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Selfoss

„Við erum að tengja sendingar og halda bolta á móti alveg ótrúlega góðu liði og fara head to head við þær í stíl sem þær eru búnar að þróa í svolítin langan tíma. Þetta var alveg erfitt á köflum en mér fannst við hins vegar alveg ná mjög fínum köflum þar sem við settum þær undir ákveðna pressu og ógna þeim þó svo að við hefðum ekki skapað mikið af færum í raun og veru."

Hvernig lögðuð þið leikinn upp á móti Blikum?

„Við ákváðum að setja pressuna aðeins lægra heldur en við höfum gert í sömu leikjum og reyna að halda skipulagi þannig. Ég held að Blikarnir hafi nú í flestum leikjum í sumar skapað fleiri færi heldur en þau gerðu í þessum leik. Varnarlega séð þá held ég að við höfum gert ágætlega. Sóknarlega þá ákváðum við að halda okkur við það sem höfum verið að gera, og það er að rúlla boltanum og reyna finna réttu mómentin. Mér fannst við vera full óþolinmóðar í uppspilinu okkar á köflum og þess vegna töpuðum við boltanum óþarflega í mómentum sem við hefðum ekkert endilega þurft að tapa honum."

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner