Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   mið 07. júní 2023 19:07
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Stóri Sam: Tottenham þarf mikið á Maguire að halda
Mynd: Getty Images

Harry Maguire miðvörður Manchester United hefur verið orðaður í burtu frá félaginu í sumar. Þessi þrítugi Englendingur hefur engan vegin staðið undir væntingum.

Hann gekk til liðs við félagið árið 2019 frá Leicester fyrir 80 milljónir punda.


Hann hefur m.a. verið orðaður við Tottenham og Sam Allardyce sem stýrði Leeds United á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili segir að Lundúnarliðið verði að næla í miðvörðinn.

„Tottenham þarf mikið á honum að halda. Hann aþrf að fara frá Man Utd fyrir ferilinn með enska landsliðinu," sagði Allardyce.


Athugasemdir
banner
banner
banner