Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   fim 07. júlí 2022 11:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Crewe
Glódís Perla: Erum úti í sveit í einhverri höll
Icelandair
Glódís Perla Viggósdóttir.
Glódís Perla Viggósdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hótelið sem stelpurnar dvelja á.
Hótelið sem stelpurnar dvelja á.
Mynd: Tripadvisor
„Ferðalagið var mjög einfalt, við flugum frá Nürnberg sem er rétt hjá þeim stað þar sem við vorum til Manchester og svo var það rúta á hótelið. Þetta gekk mjög hratt fyrir sig," sagði Glódís Perla Viggósdóttir í viðtali fyrir æfingu kvennalandsliðsins í Crewe á Englandi.

„Við erum nú ekki búnar að sjá mikið, erum bara úti í sveit í einhverri höll og vorum að koma hingað núna í fyrsta skiptið. Þetta æfingasvæði lúkkar bara mjög vel og ég er ánægð með aðstæður."

Opnunarleikurinn EM fór fram í gær þar sem Englendingar, gestgjafarnir, mættu Austurríki fyrir framan um 70 þúsund manns á Old Trafford.

„Það var ógeðslega gaman að sjá það og stórt að sjá að það sé kominn svona mikill áhugi. Þetta er klárlega leikur sem við hefðum viljað spila. Þegar maður var að horfa á dráttinn þá var maður bara að hugsa að þetta var leikurinn. Það voru flott gæði í þessum leik og mér fannst bæði lið vera að spila mjög vel. Þetta var bara frábær byrjun á mótinu."

Viðtalið við Glódísi er talsvert lengra og má sjá það í heild sinni í spilaranum efst í fréttinni. Hér að neðan má sjá kynningarmyndband um hótelið sem kvennalandsliðið dvelur á.


Athugasemdir
banner
banner